Landinn

23. október 2022

Landinn fjallar um flugslys sem varð í Eyjafirði á stríðsárunum og hvernig grúsk sögukennara á Akureyri varð til þess gömul kona í Arkansas lét drauminn um Íslandsferð rætast. Við förum á fjöruga skátakvöldvöku Fossbúa á Selfossi, skoðum handverk og vörur sem fangar á Litla-Hrauni framleiða og selja, heimsækjum hjón á Vopnafirði sem sinna óteljandi störfum og förum lokum á tónleika Tónasmiðjunnar á Húsavík.

Frumsýnt

23. okt. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um mannlífið í landinu. Landinn leitar uppi skemmtilegt fólk jafnt í borg sem sveit og skoðar áhugaverða staði landshorna á milli. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Edda Sif Pálsdóttir, Hafsteinn Vilhelmsson, Sigrún Þuríður Runólfsdóttir og Þórdís Claessen. Dagskrárgerð: Magnús Atli Magnússon, Jóhannes Jónsson, Björgvin Kolbeinsson og Elfar Örn Egilsson.

Þættir

,