Landinn

Landinn 13. febrúar 2022

Við kynnum við okkur starfsemi Þróunarfélagsins Breiðar á Akranesi, við heimsækjum ungan veitingamann á Hólmavík, mokum og leikum okkur í snjóruðningum, við skoðum dularfullt steinskip á Fagradalsfjalli í Mýrdal og við hittum ungar kvikmyndagerðarkonur á Suðurnesjum.

Viðmælendur:

Andri Þór Einarsson

Anna Bergdís Arnarsdóttir

Anna Björk Nikulásdóttir

Ármann Vilhjálmsson

Árni Þór Árnason

Ásgeir Björn Arnarson

Baltasar Kormákur

Birgitta Fanney Bjarnadóttir

Gísli Gíslason

Guðmundur Páll Jónsson

Guðrún Ásla Atladóttir

Guðrún Elín Arnardóttir

Gunnar Helgi Gunnarsson

Herdís Ýrr Þórhallsdóttir

Hjálmur Hjálmsson

Jónas Erlendsson

Matthías Nói Einarsson

Matthías Óli Hinriksson

Sigurbjörn Ari Pálsson

Sunna Dís Óskarsdóttir

Sölvi Hrafn Sigurðarson Blöndal

Valdís Fjölnisdóttir

Viktoría Lind Einarsdóttir

Þórður Bergsson

Frumsýnt

13. feb. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um mannlífið í landinu. Landinn leitar uppi skemmtilegt fólk jafnt í borg sem sveit og skoðar áhugaverða staði landshorna á milli. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Edda Sif Pálsdóttir, Hafsteinn Vilhelmsson, Sigrún Þuríður Runólfsdóttir og Þórdís Claessen. Dagskrárgerð: Magnús Atli Magnússon, Jóhannes Jónsson, Björgvin Kolbeinsson og Elfar Örn Egilsson.

Þættir

,