Landinn

Landinn 27. mars 2022

Við skoðum samhengið milli mataræðis og skammdegisþunglyndis, við kynnum okkur hinn nýstárlega Stapaskóla á Suðurnesjum, við förum í Litlu garðyrkjustöðina á Akureyri, við mokum Holtavörðuheiðina og við kynnumst Botnahrossunum og átta ára eiganda eins þeirra, honum Degi.

Bragi Pálsson

Brynja Stefánsdóttir

Dagur Stefnisson

Embla Dís Sighvatsdóttir

Eyjólfur Valur Gunnarsson

Gróa Axelsdóttir

Haukur Hilmarsson

Ingibjörg María Símonardóttir

Jóhann Thorarensen

Júlíana Alda Óskarsdóttir

Kristinn Guðnason

Kristján Skjóldal

Páll Imsland

Tryggvi Már Ingvarsson

Yvonne Höller

Þórhallur Guðmundsson

Frumsýnt

27. mars 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um mannlífið í landinu. Landinn leitar uppi skemmtilegt fólk jafnt í borg sem sveit og skoðar áhugaverða staði landshorna á milli. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Edda Sif Pálsdóttir, Hafsteinn Vilhelmsson, Sigrún Þuríður Runólfsdóttir og Þórdís Claessen. Dagskrárgerð: Magnús Atli Magnússon, Jóhannes Jónsson, Björgvin Kolbeinsson og Elfar Örn Egilsson.

Þættir

,