Landinn

9. október 2022

Landinn fjallar um aðgengi blindra og sjónskertra hinum stafræna heimi. Við fylgjumst með öllu því sem þarf gera áður en hægt er kveikja á Friðarsúlunni í Viðey. Við merkjum gömul hús í Garðinum, hitum konu sem er innrétta gamalt eyðibýli á Bakkafirði fyrir sjálfa sig og ferðamenn og svo ræktum við bæði grænmeti og vinabönd í grenndargörðunum á Alviðru í Ölfusi.

Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Edda Sif Pálsdóttir, Þórgunnur Oddsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir. Dagskrárgerð: Magnús Atli Magnússon, Jóhannes Jónsson og Björgvin Kolbeinsson.

Frumsýnt

9. okt. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um mannlífið í landinu. Landinn leitar uppi skemmtilegt fólk jafnt í borg sem sveit og skoðar áhugaverða staði landshorna á milli. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Edda Sif Pálsdóttir, Hafsteinn Vilhelmsson, Sigrún Þuríður Runólfsdóttir og Þórdís Claessen. Dagskrárgerð: Magnús Atli Magnússon, Jóhannes Jónsson, Björgvin Kolbeinsson og Elfar Örn Egilsson.

Þættir

,