Landinn

Landinn 20. febrúar 2022

Við skoðum við hvort það megi halda villt dýr, við teljum fóstur í ám, við klífum snjóruðninga og kynnumst hlutverki þeirra, við skoðum skemmtilega nytjahluti og við tökum upp tónlist í glænýju hljóðveri á Laugarbakka.

Viðmælendur:

Ásdís Sigríður Björnsdóttir

Björn Magnússon

Egill Ólafsson

Fannar Magnússon

Gunnar Björnsson

Hanna Dís Whitehead

Haukur Bjarnason

Hólmfríður Þorkelsdóttir

Jóhann Helgi Hlöðversson

Kristinn Haukur Skarphéðinsson

Randi Holaker

Þóra Jóhanna Jóhannsdóttir

Örn Arnarson

Frumsýnt

20. feb. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um mannlífið í landinu. Landinn leitar uppi skemmtilegt fólk jafnt í borg sem sveit og skoðar áhugaverða staði landshorna á milli. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Edda Sif Pálsdóttir, Hafsteinn Vilhelmsson, Sigrún Þuríður Runólfsdóttir og Þórdís Claessen. Dagskrárgerð: Magnús Atli Magnússon, Jóhannes Jónsson, Björgvin Kolbeinsson og Elfar Örn Egilsson.

Þættir

,