Landinn

Landinn 6. mars 2022

Við fylgjum ungum þingmönnum á Barnaþing, við leikum listir okkar á hjólabrettum, við förum á loðnuvertíð í Vestmannaeyjum, kíkjum inn í grunnskóla sem er bara á veraldarvefnum og við skellum okkur á skauta, á Flateyri

Viðmælendur:

Arnar Hjaltested

Benoný Þórisson

Brimar Helgi Egilsson

Carina Burroughs

Daníel Rönne

Darri Freyr Andrésson

Dimitrios Theodoropoulos

Eiki Helgason

Elín Arnarsdóttir

Elísa Björt Benediktsdóttir

Elísabet Jónsdóttir

Esther Ösp Valdimarsdóttir

Haraldur Logi Jónsson

Heba Davíðsdóttir

Hildigunnur Sigrún Eiríksdóttir

Ingigerður Helgadóttir

Izabela Dzierzyk

Ívar Kristjánsson

Jakob Möller

Mihai Catalin Hagiu

Ólafía Þóra Klein

Ólafur Freyr

Óskar Damian Lis

Óttar Páll Hannesson

Ragnheiður Dóra H. Jónsdóttir

Rebecca Brisman

Robert Szczepan Daszkiewicz

Sunna Reynisdóttir

Tinna Rós Steinsdóttir

Vigdís Grace Þórdísardóttir

Þórunn María Reynisdóttir

Frumsýnt

6. mars 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um mannlífið í landinu. Landinn leitar uppi skemmtilegt fólk jafnt í borg sem sveit og skoðar áhugaverða staði landshorna á milli. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Edda Sif Pálsdóttir, Hafsteinn Vilhelmsson, Sigrún Þuríður Runólfsdóttir og Þórdís Claessen. Dagskrárgerð: Magnús Atli Magnússon, Jóhannes Jónsson, Björgvin Kolbeinsson og Elfar Örn Egilsson.

Þættir

,