Landinn

Landinn 13. mars 2022

Við ætlum skoða streymisvefinn Ísland á filmu þar sem elsta myndskeiðið er frá 1907, við hittum Elsu og fígúrurnar hennar, skoðum innanhússaðstöðu Golfklúbbs Akureyrar, við förum í byggingavöruverslunina Heimamenn á Húsavík sem ber nafn með rentu og við lærum allt sem við þurfum vita um tiktok.

Alexandra Sól Ingólfsdóttir

Brynjar T. Baldursson

Elsa Harðardóttir

Ester Bíbí Ásgeirsdóttir

Gunnar Birgisson

Gunnar Tómas Kristófersson

Gunnþóra Halldórsdóttir

Heiðar Davíð Bragason

Kristján Eggertsson

Sigfús Guðmundsson

Veigar Heiðarsson

Þóra Sigríður Ingólfsdóttir

Frumsýnt

13. mars 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um mannlífið í landinu. Landinn leitar uppi skemmtilegt fólk jafnt í borg sem sveit og skoðar áhugaverða staði landshorna á milli. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Edda Sif Pálsdóttir, Hafsteinn Vilhelmsson, Sigrún Þuríður Runólfsdóttir og Þórdís Claessen. Dagskrárgerð: Magnús Atli Magnússon, Jóhannes Jónsson, Björgvin Kolbeinsson og Elfar Örn Egilsson.

Þættir

,