Landinn

Landinn 1. maí 2022

Við ryðjum skóg undir raflínum. Við skoðum hvernig veðrið er breytast, við fylgjum stuðningsfólki Tindastóls á körfuboltaleik í Njarðvík, við smíðum skip og við látum náttúruna hjálpa okkur við líða betur.

Viðmælendur:

Arna Heiðmar Guðmundsdóttir

Bergrún Ósk Ólafsdóttir

Dagur Þór Baldvinsson

Elí Hólm Snæbjörnsson

Eyþór Jónatansson

Gunnar Snær Gunnarsson

Halldór Björnsson

Hildur Bergsdóttir

Ingvar Friðbjörn Sveinsson

Kristjana Ívarsdóttir

Sigdís Jóhannsdóttir

Sævar Hreiðarsson

Unnar Aðalsteinsson

Valsteinn Stefánsson

Frumsýnt

1. maí 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um mannlífið í landinu. Landinn leitar uppi skemmtilegt fólk jafnt í borg sem sveit og skoðar áhugaverða staði landshorna á milli. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Edda Sif Pálsdóttir, Hafsteinn Vilhelmsson, Sigrún Þuríður Runólfsdóttir og Þórdís Claessen. Dagskrárgerð: Magnús Atli Magnússon, Jóhannes Jónsson, Björgvin Kolbeinsson og Elfar Örn Egilsson.

Þættir

,