Landinn

Landinn 30. janúar 2022

Kynnum okkur áfallstjórnun á tímum stóráfalla, við skoðum hljóðgildrur úr afgangsull, kynnum okkur skylduskil í Amtsbókasafninu á Akureyri, við hittum Snorra skíðgöngumann sem undirbýr Ólympíuleika í bílskúrnum heima hjá sér og við heimsækjum söngelskan kúabónda og fjölskyldu hans.

Viðmælendur:

Ásthildur Elva Bernharðsdóttir

Brynja Sif Hlynsdóttir

Elín Marta Eiríksdóttir

Hlynur Snær Theodórsson

Hólmkell Hreinsson

Jens Einarsson

Kristrún Halla Tómasdóttir

Snorri Einarsson

Sæbjörg Eva Hlynsdóttir

Sölvey Tómasdóttir

Víðir Reynisson

Ylfa Tómasdóttir

Þorsteinn Þorkelsson

Frumsýnt

30. jan. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um mannlífið í landinu. Landinn leitar uppi skemmtilegt fólk jafnt í borg sem sveit og skoðar áhugaverða staði landshorna á milli. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Edda Sif Pálsdóttir, Hafsteinn Vilhelmsson, Sigrún Þuríður Runólfsdóttir og Þórdís Claessen. Dagskrárgerð: Magnús Atli Magnússon, Jóhannes Jónsson, Björgvin Kolbeinsson og Elfar Örn Egilsson.

Þættir

,