Landinn

Landinn 27. febrúar 2022

Við heimsækjum samhenta fjölskyldu á Snæfellsnesi, við könnum um hvað verður um handabandið loknum heimsfaraldri, förum í prjónaverksmiðjuna Kidka á Hvammstanga, við kynnum okkur nýtt nám á Austurlandi og við tökum þátt í vetrarólympíuleikum barna á Ísafirði.

Viðmælendur:

Anna Ósk Ómarsdóttir

Auður Sif Atladóttir

Bjarni Þór Haraldsson

Dagbjört Dúna Rúnarsdóttir

Eiríkur Böðvar Rúnarsson

Elva Björk Pálsdóttir

Fannar Snær Ásmundsson

Franziska Maria Kopf

Guðjón Þór Þorvaldsson

Hekla Líf Bragadóttir

Ingibjörg Helgadóttir

Jóna Lind Kristjánsdóttir

Jónína Skúladóttir

Karen Sunnudóttir

Katla Rut Franklín Magnúsdóttir

Kristinn Karlsson

Manissa Al Nashi

Margrét Björk Björnsdóttir

Roman Svec

Sigurbjörn Uni Sverrisson

Sigurjón Friðriksson

Svavar Alfreð Jónsson

Tryggvi Gunnarsson

Viðar Halldórsson

Þorbjörg Pálsdóttir

Ægir Skarphéðinn Kárason

Frumsýnt

27. feb. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um mannlífið í landinu. Landinn leitar uppi skemmtilegt fólk jafnt í borg sem sveit og skoðar áhugaverða staði landshorna á milli. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Edda Sif Pálsdóttir, Hafsteinn Vilhelmsson, Sigrún Þuríður Runólfsdóttir og Þórdís Claessen. Dagskrárgerð: Magnús Atli Magnússon, Jóhannes Jónsson, Björgvin Kolbeinsson og Elfar Örn Egilsson.

Þættir

,