Landinn

Landinn 10. apríl 2022

Við fáum rör í eyru, við förum á skíði við Kröflu, förum í útikennslu í Krikaskóla í Mosfellsbæ, hittum norska Víkinga og við hlíðum á börnin syngja Bubba.

Viðmælendur:

Ada Kotte

Amelía Ásdís Kozaczek

Anton Freyr Birgisson

Arthur Garland Sjusæther

Bjarnheiður Jóhannsdóttir

Davíð Björn Héðinsson

Haraldur Leifsson

Heidi Nymoen Olsen

Jóhanna Vigdís Pálmadóttir

Katrín Einarsdóttir

Maren Marie Barø Martinsen

Sondre Austgulen Snøås

Stefán Jakobsson

Stig Gunnar Myren

Sveinlaug Sigurðardóttir

Tinna Torfadóttir

Þórir Bergmundsson

Frumsýnt

10. apríl 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um mannlífið í landinu. Landinn leitar uppi skemmtilegt fólk jafnt í borg sem sveit og skoðar áhugaverða staði landshorna á milli. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Edda Sif Pálsdóttir, Hafsteinn Vilhelmsson, Sigrún Þuríður Runólfsdóttir og Þórdís Claessen. Dagskrárgerð: Magnús Atli Magnússon, Jóhannes Jónsson, Björgvin Kolbeinsson og Elfar Örn Egilsson.

Þættir

,