Landinn

Landinn 24. apríl 2022

Við hugum öryggismálum á Austurlandi í Landanum í kvöld, við búum til heyrúllupoka, við förum á brunaæfingu í Grenivíkurskóla, við heyrum af heilsueflandi verkefni í Reykjanesbæ og við spilum Pítró.

Viðmælendur:

Ari Logi Bjarnason

Garðar Finnson

Guðjón Birgir Jóhannsson

Helga Bjarndís Nönnudóttir

Janus Guðlaugsson

Karl Steinar Pétursson

Lárus Ástmar Hannesson

Lýra Louise Anselmo

Ólína Helga Sigþórsdóttir

Páll Marinó Jónsson

Rúnar V. Árnarson

Sindri Kristinn Ólafsson,

Sævar Steinn Friðriksson

Þorgeir Rúnar Finnsson

Þorkell Már Pálsson

Frumsýnt

24. apríl 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um mannlífið í landinu. Landinn leitar uppi skemmtilegt fólk jafnt í borg sem sveit og skoðar áhugaverða staði landshorna á milli. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Edda Sif Pálsdóttir, Hafsteinn Vilhelmsson, Sigrún Þuríður Runólfsdóttir og Þórdís Claessen. Dagskrárgerð: Magnús Atli Magnússon, Jóhannes Jónsson, Björgvin Kolbeinsson og Elfar Örn Egilsson.

Þættir

,