Landinn

Landinn 6. febrúar 2022

Í þættinum hittum við konu sem fékk nýra gjöf frá kærastanum sínum, við kynnum okkur kolefnismælingar, við lögum dráttarvél hjá Kraftvélum, við fáum lánuð föt á Spjarasafninu og hittum unga tónlistarkonu frá Ísafirði.

Viðmælendur:

Árný Margrét Sævarsdóttir

Erlendur Sveinsson

Gísli Vigfús Sigurðsson

Guðmundur Kristinn Jónsson

Guðný Þóra Guðmundsdóttir

Hjámar Bogi Hafliðason

Jóhanna Stefáns Bjarkardóttir

Kristín Edda Óskarsdóttir

Patricia Anna Þormar

Rannveig Ólafsdóttir

Rebekka Ashley Egilsdóttir

Sigríður Guðjónsdóttir

Frumsýnt

6. feb. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um mannlífið í landinu. Landinn leitar uppi skemmtilegt fólk jafnt í borg sem sveit og skoðar áhugaverða staði landshorna á milli. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Edda Sif Pálsdóttir, Hafsteinn Vilhelmsson, Sigrún Þuríður Runólfsdóttir og Þórdís Claessen. Dagskrárgerð: Magnús Atli Magnússon, Jóhannes Jónsson, Björgvin Kolbeinsson og Elfar Örn Egilsson.

Þættir

,