Landinn

Landinn 20. mars 2022

Við ætlum við skoða vöðva sem ekki allir eru með, við spáum í föðurhlutverkið, búum til smurbrauð á Matkránni í Hveragerði, við förum á hestamannamót á Sauðárkróki og við setjum upp Stuðmannasýningu.

Arndís B. Brynjólfsdóttir

Björn Grétar Baldursson

Hildur Björk Adolfsdóttir

Ingiberg Daði Kjartansson

Ingibjörg Rós Jónsdóttir

Ingvar Alfreðsson

Jakob Jakobsson

Katrín Ösp Bergsdóttir

Kári Árnason

Rosalía Hanna Canales Cederborg

Rut Sigurðardóttir

Svana Ösp Kristmundsdóttir

Frumsýnt

20. mars 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um mannlífið í landinu. Landinn leitar uppi skemmtilegt fólk jafnt í borg sem sveit og skoðar áhugaverða staði landshorna á milli. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Edda Sif Pálsdóttir, Hafsteinn Vilhelmsson, Sigrún Þuríður Runólfsdóttir og Þórdís Claessen. Dagskrárgerð: Magnús Atli Magnússon, Jóhannes Jónsson, Björgvin Kolbeinsson og Elfar Örn Egilsson.

Þættir

,