Landinn

Landinn 17. apríl 2022

Við hittum konu á Seyðisfirði sem lætur ekkert stoppa sig, við hittum bakara sem getur ekki hætt baka, kynnum okkur fjallamennskunám, við skjótum af boga og við förum á leiksýningu á Siglufirði.

Viðmælendur:

Andrea Elín Vilhjálmsdóttir

Árni Aðalbjarnarson

Halldóra Guðjónsdóttir

Ingrid Karis

Margrét Arnardóttir

Sigfús Ragnar Sigfússon

Sólrún Embla Þórðardóttir

Svanhvít Helga Jóhannsdóttir

Þorsteinn Halldórsson

Frumsýnt

17. apríl 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um mannlífið í landinu. Landinn leitar uppi skemmtilegt fólk jafnt í borg sem sveit og skoðar áhugaverða staði landshorna á milli. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Edda Sif Pálsdóttir, Hafsteinn Vilhelmsson, Sigrún Þuríður Runólfsdóttir og Þórdís Claessen. Dagskrárgerð: Magnús Atli Magnússon, Jóhannes Jónsson, Björgvin Kolbeinsson og Elfar Örn Egilsson.

Þættir

,