Lokaþáttur Félagsheimilisins var laufléttur og hressandi. Fastir liðir eins og venjulega en við heyrðum í Guðlaugu Maríu Lewis verkefnastjóra Ljósanætur í Reykjanesbæ en hátíðin fer fram um næstu helgi. Hlustendur voru duglegir að hringja inn, senda kveðjur og biðja um óskalög. Takk fyrir að hlusta í sumar!
Tónlist:
Ríó tríó - Verst af öllu.
Boys, The - Bye bye love.
THE BEATLES - I Want To Hold Your Hand.
Vampire Weekend - This Life.
BRIMKLÓ - Skólaball.
TODMOBILE - Stúlkan.
JET BLACK JOE - Starlight.
WHITNEY HOUSTON - I Will Always Love You [Special Radio Edit].
Joel, Billy - Uptown girl.
Kris Kristofferson - Me And Bobby McGee.
Bee Gees - You Should Be Dancing.
Þú og ég - Í Reykjavíkurborg.
Lúdó og Stefán - Ólsen-Ólsen.
Hljómar - Tasko tostada.
Rúnar Júlíusson - Það þarf fólk eins og þig.
RÚNAR JÚLÍUSSON - Betri Bílar, Yngri Konur.
Rúnar Júlíusson - Það þarf fólk eins og þig.
Vilhjálmur Vilhjálmsson - Ég labbaði í bæinn.
GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR - Sem Lindin Tær.
NÝDÖNSK - Stundum.
Archies, The - Sugar, sugar.
BJÖRGVIN HALLDÓRSSON - Himinn Og Jörð.
GRÝLURNAR - Ekkert Mál.
JÓGVAN - Rooftop.
BJARTMAR & BERGRISARNIR - Negril.
Blake, Norman - You are my sunshine.
ABBA - Super Trouper.
Jóhann Egill Jóhannsson - Lífsmynd.
Jakob Frímann Magnússon - Bein leið.
Helgi Björnsson - Himnasmiður.
Bubbi Morthens - Háflóð.
ELVIS PRESLEY - Burning Love.
Laufey - Lover Girl.
Francis, Connie - Stupid cupid.
Þorvaldur Halldórsson, Hljómsveit Ingimars Eydal - Hún er svo sæt.
Ingrosso, Benjamin - Better Days.
QUEEN - Killer Queen.
BEATLES - Eleanor Rigby.
ROBBIE WILLIAMS - Feel.
ROY ORBISON - Oh, Pretty Woman.
KAJ - Bara bada bastu (Svíþjóð).
Blondie - Maria.
Sinatra, Frank - My way.