Félagsheimilið

Hildur Eir Bolladóttir var gestur þáttarins.

Félagsheimilið var þessu sinni í beinni útsendingu úr Reykhúsinu á Akureyri. Húsið hefur hýst allskyns starfsemi í gegnum tíðina og þar á meðal fyrsta útibú Ríkisútvarpssins á landsbyggðinni. Gestur þáttarins var Hildur Eir Bolladóttir prestur í Akureyarkirkju. Lagaþrennan var á sínum stað tileinkuð Ladda. Hlustendur voru duglegir hringja inn vanda.

Tónlist:

SIXTIES - Sól Mín Og Sumar.

BJÖRK - Bella Símamær.

THE POLICE - Every Little Thing She Does Is Magic.

Helgi Björnsson - Lífið sem eitt sinn var.

JOAN JETT - I Love Rock'n'roll.

NÝDÖNSK - Nostradamus.

LADDI - Austurstræti.

LADDI - Það Er Fjör.

Þórhallur Sigurðsson - Superman.

Bedingfield, Natasha - Pocketful of sunshine.

Gildran - Staðfastur stúdent.

Bedingfield, Natasha - Pocketful of sunshine.

Þórhallur Sigurðsson - Superman.

B-52's - Love shack.

Bubbi Morthens - Trúir Þú Á Engla.

Hljómsveit Jörn Grauengård, Haukur Morthens - Lóa litla á Brú.

Warren, Alex - Ordinary.

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Neistinn.

Lónlí blú bojs - Stuð stuð stuð.

Stjórnin - Ég elska alla.

Svanhildur Jakobsdóttir, Nýdönsk, Nýdönsk - Á sama tíma ári.

ÁHÖFNIN Á HÚNA - Kletturinn.

GREIFARNIR - Þyrnirós.

KC AND THE SUNSHINE BAND - That's the way (I like it).

JÓNAS SIG - Vígin falla.

Pet Shop Boys - Go West.

BOGOMIL FONT OG FLÍS - Veðurfræðingar.

HLH FLOKKURINN - Í Útvarpinu Heyrði Ég Lag.

Rúnar Júlíusson - Það þarf fólk eins og þig.

Abba - I do I do I do I do I do.

Þorvaldur Halldórsson, Hljómsveit Ingimars Eydal - Mig dregur þrá.

Svanhildur Jakobsdóttir, Sextett Ólafs Gauks - Vor við sæinn (Bjartar vonir vakna).

BOGOMIL FONT OG FLÍS - Veðurfræðingar.

Steindinn okkar og Ásgeir Orri - Geðveikt fínn gaur.

Oasis - Wonderwall.

Sinatra, Frank - My way.

Frumflutt

17. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Félagsheimilið

Félagsheimilið

Friðrik Ómar Hjörleifsson er húsvörður í Félagsheimilinu á Rás 2 alla sunnudaga í sumar loknum hádegisfréttum.

"Við loftum út úr Félagsheimilinu í sumar, hellum upp á kaffi, tökum spjallið og spilum dúndur tónlist. Landsmenn eru vanalega duglegir láta í sér heyra hvort sem það eru bændur úti á túni eða eða fólk á ferðinni vítt og breitt um landið. Félagsheimilið er öllum opið frá kl. 12:40 til fjegur" eins og Friðrik Ómar segir.

Fastir liðir verða á sínum stað: Gestur þáttarins, lagaþrennan, tímaflakkið og skemmtilegasta tónlistin í bænum!

Þættir

,