Félagsheimilið

Haukur Tryggvason eigandi Græna hattsins mæti í spjall!

Félagsheimilið var sent út í beinni útsendingu frá Akureyri þetta sinnið. Nokkrir tæknilegir örðugleikar skemmdu ekki stemninguna fyrir okkur enda ekki yfir neinu kvarta á Akureyri. Geggjað veður!

Frumflutt

22. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Félagsheimilið

Félagsheimilið

Friðrik Ómar Hjörleifsson er húsvörður í Félagsheimilinu á Rás 2 alla sunnudaga í sumar loknum hádegisfréttum.

"Við loftum út úr Félagsheimilinu í sumar, hellum upp á kaffi, tökum spjallið og spilum dúndur tónlist. Landsmenn eru vanalega duglegir láta í sér heyra hvort sem það eru bændur úti á túni eða eða fólk á ferðinni vítt og breitt um landið. Félagsheimilið er öllum opið frá kl. 12:40 til fjegur" eins og Friðrik Ómar segir.

Fastir liðir verða á sínum stað: Gestur þáttarins, lagaþrennan, tímaflakkið og skemmtilegasta tónlistin í bænum!

Þættir

,