Félagsheimilið

Guðfinnur Sigurvinsson var gestur þáttarins.

Félagsheimilið í dag var fullt af allskonar. Guðfinnur Sigurvinsson (Guffi) var gestur þáttarins en hann sagði okkur frá bernskuárunum í Keflavík, skólagöngunni í Menntaskólanum á Akureyri, tjáði sig um ástand grunskóla í landinu og hvað þarf bæta, kom inn á áhuga sinn á konungsfjöldunni bresku og síðast en ekki síst starfi hans í dag sem klippari. Tímaflakkið var á sínum stað en við rifjuðum upp árið 2007. Lagaþrennan var tileinkuð Þorgeiri Ástvaldssyni og hlustendur tóku virkan þátt. Hilda Jana Gísladóttir var á línunni en hún var senda frá sér hlaðvarpsþætti sem bera heitir Rígurinn og fjallar um ríg milli bæja, landshluta og milli landsbyggðar og höfuðborgar.

Tónlist:

TODMOBILE - Stúlkan.

ROD STEWART, THE TEMPTATIONS - The Motown Song.

SNÖRURNAR - Vinur Ég Er Hætt Elska Þig.

Björn Jörundur Friðbjörnsson, Fjallabræður, Emmsjé Gauti - Fullkominn dagur til kveikja í sér.

MIKE AND THE MECHANICS - Over My Shoulder.

Þorgeir Ástvaldsson - Á puttanum.

Þorvaldur Davíð Kristjánsson, Skólakór Kársness, Sara Dís Hjaltested - Skólarapp.

MARÍA BJÖRK - Bláu Augun Þín.

VALDIMAR - Yfirgefinn.

PHARRELL - Happy.

B.G. og Ingibjörg - Góða ferð.

BJÖRK - It?s Oh So Quiet.

SLÉTTUÚLFARNIR - Hring Eftir Hring.

Eyþór Ingi Gunnlaugsson - Hugarórar.

FRIÐRIK DÓR - Dönsum (eins og hálfvitar).

PÁLL ÓSKAR OG MILLJÓNAMÆRINGARNIR - Negro José.

Baggalútur - Allir eru fara í kántrí.

HAFDÍS HULD - Synchronised Swimmers.

STJÓRNIN - Við Eigum Samleið.

SPRENGJUHÖLLIN - Glúmur.

Hljómsveit Ingimars Eydal - Bara hann hangi þurr.

UNUN - Ást Í Viðlögum.

JAMIROQUAI - Cosmic Girl.

Bubbi Morthens - Brotin Loforð.

Bill Withers - Lovely Day.

TRÚBROT - My Friend And I.

Elly Vilhjálms - Ég vil fara upp í sveit.

Calvin Harris - Feels (ft. Pharrell, Katy Perry & Big Sean).

Björgvin Halldórsson - Tætum og tryllum.

Frumflutt

21. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Félagsheimilið

Félagsheimilið

Friðrik Ómar Hjörleifsson er húsvörður í Félagsheimilinu á Rás 2 alla sunnudaga í sumar loknum hádegisfréttum.

"Við loftum út úr Félagsheimilinu í sumar, hellum upp á kaffi, tökum spjallið og spilum dúndur tónlist. Landsmenn eru vanalega duglegir láta í sér heyra hvort sem það eru bændur úti á túni eða eða fólk á ferðinni vítt og breitt um landið. Félagsheimilið er öllum opið frá kl. 12:40 til fjegur" eins og Friðrik Ómar segir.

Fastir liðir verða á sínum stað: Gestur þáttarins, lagaþrennan, tímaflakkið og skemmtilegasta tónlistin í bænum!

Þættir

,