Félagsheimilið var að þessu sinni sent út í beinni frá Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Auðunn Blöndal og Steindi Jr. mættu í skemmtilegt spjall en þeir tilkynntu á dögunum að þetta yrði þeirra síðasta framkoma á hátíðinni í bili. Lagaþrennan var á sínum stað þar sem hlustendur völdu besta Eyjalagið.
Tónlist:
Skítamórall - Þú veist hvað ég meina mær.
STUÐMENN - Popplag Í G Dúr.
STJÓRNIN - Ég Lifi Í Voninni.
Start - Seinna meir.
PLÁHNETAN ÁSAMT EMILIÖNU TORRINI - Sæla.
Sniglabandið - Á nálum.
SKÍTAMÓRALL - Myndir.
Mannakorn - Reyndu aftur.
Lúdó sextett, Stefán Jónsson - Halló Akureyri = Kansas City.
Elly Vilhjálms - Ég veit þú kemur.
FJALLABRÆÐUR, SVERRIR BERGMANN & LÚÐRASVEIT VESTMANNAEYJA - Þar sem hjartað slær (Þjóðhátíðarlagið 2012).
HREIMUR, MAGNI, BERGSVEINN OG GRETTISKÓRINN, HREIMUR, MAGNI, BERGSVEINN OG GRETTISKÓRINN - Lífið er yndislegt.
SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Brostið Hjarta.
SÚ ELLEN - Kona.
EINAR ÁGÚST & TELMA - Tell me!.
ALBATROSS - Ég ætla að skemmta mér.
Guðmundur Ingi Þorvaldsson - Nýársball í Logalandi.
Ólafur Þórarinsson - Undir bláhimni.
Andrea Gylfadóttir, Sniglabandið - Silungurinn.
Stuðlabandið - Við eldana.
Í SVÖRTUM FÖTUM - Nakinn.