Félagsheimilið

Auðunn Blöndal og Steindi Jr. voru gestir þáttarins.

Félagsheimilið var þessu sinni sent út í beinni frá Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Auðunn Blöndal og Steindi Jr. mættu í skemmtilegt spjall en þeir tilkynntu á dögunum þetta yrði þeirra síðasta framkoma á hátíðinni í bili. Lagaþrennan var á sínum stað þar sem hlustendur völdu besta Eyjalagið.

Tónlist:

Skítamórall - Þú veist hvað ég meina mær.

STUÐMENN - Popplag Í G Dúr.

STJÓRNIN - Ég Lifi Í Voninni.

Start - Seinna meir.

PLÁHNETAN ÁSAMT EMILIÖNU TORRINI - Sæla.

Sniglabandið - Á nálum.

SKÍTAMÓRALL - Myndir.

Mannakorn - Reyndu aftur.

Lúdó sextett, Stefán Jónsson - Halló Akureyri = Kansas City.

Elly Vilhjálms - Ég veit þú kemur.

FJALLABRÆÐUR, SVERRIR BERGMANN & LÚÐRASVEIT VESTMANNAEYJA - Þar sem hjartað slær (Þjóðhátíðarlagið 2012).

HREIMUR, MAGNI, BERGSVEINN OG GRETTISKÓRINN, HREIMUR, MAGNI, BERGSVEINN OG GRETTISKÓRINN - Lífið er yndislegt.

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Brostið Hjarta.

ELLEN - Kona.

EINAR ÁGÚST & TELMA - Tell me!.

ALBATROSS - Ég ætla skemmta mér.

Guðmundur Ingi Þorvaldsson - Nýársball í Logalandi.

Ólafur Þórarinsson - Undir bláhimni.

Andrea Gylfadóttir, Sniglabandið - Silungurinn.

Stuðlabandið - Við eldana.

Í SVÖRTUM FÖTUM - Nakinn.

Frumflutt

3. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Félagsheimilið

Félagsheimilið

Friðrik Ómar Hjörleifsson er húsvörður í Félagsheimilinu á Rás 2 alla sunnudaga í sumar loknum hádegisfréttum.

"Við loftum út úr Félagsheimilinu í sumar, hellum upp á kaffi, tökum spjallið og spilum dúndur tónlist. Landsmenn eru vanalega duglegir láta í sér heyra hvort sem það eru bændur úti á túni eða eða fólk á ferðinni vítt og breitt um landið. Félagsheimilið er öllum opið frá kl. 12:40 til fjegur" eins og Friðrik Ómar segir.

Fastir liðir verða á sínum stað: Gestur þáttarins, lagaþrennan, tímaflakkið og skemmtilegasta tónlistin í bænum!

Þættir

,