Félagsheimilið

Viðrað út í Félagsheimilinu

Friðrik Ómar opnaði Félagsheimilið upp á gátt og viðraði hressilega út á annan í páskum. Skemmtileg tónlist og hressir hlustendur á línunni.

Tónlist:

STUÐMENN - Strax í dag.

ERIC CLAPTON - I Shot The Sheriff.

ÞÚ OG ÉG - Í Reykjavíkurborg.

ROY ORBISON - Oh, Pretty Woman.

Herra Hnetusmjör - Ómótstæðileg.

Miley Cyrus - Flowers.

GEORGE MICHAEL - Somebody to love (Live).

STJÓRNIN - Ég aldrei nóg af þér.

WILL SMITH - Gettin' jiggy wit.

Ðe lónlí blú bojs - Heim í Búðardal.

PRINCE - Purple Rain.

GRAFÍK - Presley.

Nýdönsk, Nýdönsk - Nostradamus.

Parton, Dolly - Jolene.

JOHNNY CASH - Ring of fire.

BJARTMAR & BERGRISARNIR - Negril.

FLEETWOOD MAC - Hold Me.

BRYAN ADAMS - Summer Of '69.

BRYAN ADAMS - Everything I Do (I Do It for You) (Live).

BRYAN ADAMS & TINA TURNER - It's Only Love.

Jones, Tom Söngvari - It's not unusual.

PÁLL ÓSKAR & MONIKA ABENDROTH - Ást Við Fyrstu Sýn.

GEORGE HARRISON - My Sweet Lord.

Bee Gees - Tragedy.

QUEEN - We Are The Champions.

Beatles, The - Help.

Baggalútur - Allir eru fara í kántrí.

Þuríður Sigurðardóttir - Ég á mig sjálf.

VÆB - Róa.

PÁLL ÓSKAR - Betra Líf.

ROBBIE WILLIAMS - Angels.

GLORIA GAYNOR - I will survive.

Chappell Roan - Pink Pony Club.

DURAN DURAN - Ordinary World.

Jóhann G. Jóhannsson Tónlistarmaður - Don't try to fool me.

Bubbi Morthens - Syneta.

Frumflutt

21. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Félagsheimilið

Félagsheimilið

Friðrik Ómar Hjörleifsson er húsvörður í Félagsheimilinu á Rás 2 alla sunnudaga í sumar loknum hádegisfréttum.

"Við loftum út úr Félagsheimilinu í sumar, hellum upp á kaffi, tökum spjallið og spilum dúndur tónlist. Landsmenn eru vanalega duglegir láta í sér heyra hvort sem það eru bændur úti á túni eða eða fólk á ferðinni vítt og breitt um landið. Félagsheimilið er öllum opið frá kl. 12:40 til fjegur" eins og Friðrik Ómar segir.

Fastir liðir verða á sínum stað: Gestur þáttarins, lagaþrennan, tímaflakkið og skemmtilegasta tónlistin í bænum!

Þættir

,