Félagsheimilið

Jón Axel Ólafsson kom í kaffi!

Jón Axel Ólafsson sló í gegn með tvíeykinu „Tveir með öllu" á Bylgjunni ásamt Gulla Helga í upphafi tíunda áratugarins. Jón var einnig plötusnúður og kynnir á Broadway og á Hótel Íslandi hér í denn!

Tónlist:

Jóhann G. Jóhannsson - Don't Try To Fool Me.

COLDPLAY - Viva La Vida.

ROBBIE WILLIAMS - Something Beautiful.

SANTANA & ROB THOMAS - Smooth.

JANIS JOPLIN - Me and Bobby McGee.

WHITNEY HOUSTON - I Will Always Love You [Special Radio Edit].

Herman's Hermits - No milk today.

GÓSS - Sólarsamba.

STJÓRNIN - Nei Eða Já.

SÍÐAN SKEIN SÓL - Ég Verð Skjóta Þig.

FRIÐRIK DÓR - Dönsum (eins og hálfvitar).

Ríó - Dýrið gengur laust.

SNIGLABANDIÐ - Í Góðu Skapi.

Geirmundur Valtýsson - er ég léttur.

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Aldrei Liðið Betur.

SNIGLABANDIÐ - Í Góðu Skapi.

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Hvar Er Draumurinn?.

GEIRMUNDUR VALTÝSSON - er ég léttur.

SLÉTTUÚLFARNIR - Ég Er Ennþá Þessi Asni.

DANS Á RÓSUM - María Draumadís.

STEVIE WONDER - Superstition.

KENNY LOGGINS - Footloose.

BOSTON - More Than A Feeling [Single Version].

TOM JONES - Delilah.

Harrison, George - What is life.

Bubbi Morthens - Jakkalakkar.

Deildarbungubræður - er gaman.

Hall, Daryl, Oates, John, Hall and Oates - Rich girl.

HEMMI GUNN - Út Á Gólfið.

JÓNAS SIG - Þyrnigerðið.

Lúdó sextett - Því ekki (að taka lífið létt).

ICEGUYS - Krumla.

Kaleo - Vor í Vaglaskógi.

LENNY KRAVITZ - It ain't over 'til it's over.

ELECTRIC LIGHT ORCHESTRA - Last Train To London.

Loreen - Euphoria (Eurovision 2012 - Sweden).

STEVE MILLER BAND - Abracadabra.

Stuðlabandið - Við eldana.

Presley, Elvis - Don't be cruel.

Sinatra, Frank - My way.

Frumflutt

20. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Félagsheimilið

Félagsheimilið

Friðrik Ómar Hjörleifsson er húsvörður í Félagsheimilinu á Rás 2 alla sunnudaga í sumar loknum hádegisfréttum.

"Við loftum út úr Félagsheimilinu í sumar, hellum upp á kaffi, tökum spjallið og spilum dúndur tónlist. Landsmenn eru vanalega duglegir láta í sér heyra hvort sem það eru bændur úti á túni eða eða fólk á ferðinni vítt og breitt um landið. Félagsheimilið er öllum opið frá kl. 12:40 til fjegur" eins og Friðrik Ómar segir.

Fastir liðir verða á sínum stað: Gestur þáttarins, lagaþrennan, tímaflakkið og skemmtilegasta tónlistin í bænum!

Þættir

,