Félagsheimilið

Skemmtikrafturinn Hjálmar Örn Jóhannsson var gestur þáttarins.

Skemmtikrafturinn Hjálmar Örn Jóhannsson er vinsæll um þessar mundir og hann kíkti í kaffi til Friðriks og þeir slógu á létta strengi með hlustendum. Tímaflakkið var á sínum stað og hlustendur tóku virkan þátt. Jónsmessunótt er framundan þennan sólarhringinn og Friðrik fór yfir sögu hennar en hún er talin ein af fjórum mögnuðustu nóttum ársins en hinar eru jólanótt, nýársnótt og þrettándanótt.

Tónlistin:

ICY - Gleðibankinn.

ELTON JOHN - Island Girl.

KUSK - Sommar.

SYKUR - Reykjavík.

Helgi Björnsson - Ég Skrifa Þér Ljóð Á Kampavínstappa.

BRÍET & ÁSGEIR - Venus.

STEVE MILLER BAND - The Joker.

EVERLY BROTHERS - All I Have To Do Is Dream.

Bubbi Morthens - Brotin Loforð.

THE CURE - Close To Me (orginal).

Emmsjé Gauti - Taka mig í gegn.

MÍNUS - The Long Face.

PÁLL ÓSKAR - Stanslaust stuð.

TWO DOOR CINEMA CLUB - What you know.

Teddy Swims - The Door.

Caldwell, Bobby - What You Won't Do For Love.

Lónlí blú bojs - Mamma grét.

SANTANA & ROB THOMAS - Smooth.

AMERICA - A Horse With No Name.

Ásdís - Flashback.

Summer, Donna - Last dance.

Backstreet Boys - I want it that way.

Grýlurnar - Sísí.

Terrell, Tammi - Ain't no mountain high enough.

MADONNA - Like A Prayer.

Lady GaGa - Born This Way.

Ragnar Bjarnason - Vertu ekki horfa svona alltaf á mig.

STEVIE WONDER - Signed, Sealed, Delivered.

Mannakorn, Mannakorn - Komdu í partí.

HARRY STYLES - Watermelon Sugar.

Jamiroquai - Seven days in sunny june.

Pónik og Einar - Léttur í lundu.

HÁRIÐ - eilífu.

Ríó tríó - Allir eru gera það.

Nýdönsk - Nostradamus.

Páll Óskar Hjálmtýsson - Ég er eins og ég er.

OMD - Enola Gay.

REMBRANTS - Ill Be There For You (Theme From Friends).

Frumflutt

23. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Félagsheimilið

Félagsheimilið

Friðrik Ómar Hjörleifsson er húsvörður í Félagsheimilinu á Rás 2 alla sunnudaga í sumar loknum hádegisfréttum.

"Við loftum út úr Félagsheimilinu í sumar, hellum upp á kaffi, tökum spjallið og spilum dúndur tónlist. Landsmenn eru vanalega duglegir láta í sér heyra hvort sem það eru bændur úti á túni eða eða fólk á ferðinni vítt og breitt um landið. Félagsheimilið er öllum opið frá kl. 12:40 til fjegur" eins og Friðrik Ómar segir.

Fastir liðir verða á sínum stað: Gestur þáttarins, lagaþrennan, tímaflakkið og skemmtilegasta tónlistin í bænum!

Þættir

,