Félagsheimilið

Hreimur Örn Heimisson var gestur þáttarins!

Hreimur Örn Heimisson hefur verið einn vinsælasti karlsöngvari þjóðarinnar um margra ára skeið. Hann deildi með okkur sögum úr lífi og leik í Félagsheimilinu í dag. Fastir liðir eins og venjulega!

Tónlist:

Ómar Ragnarsson - Jói útherji.

Elly Vilhjálms - Ég vil fara upp í sveit.

Borgardætur - Í minni sælu sveit = Sing a tropical song.

GCD - Sumarið er tíminn.

Mannakorn - Garún.

Einar Ágúst og Gosarnir - Dýrið gengur laust.

EUROPE - The Final Countdown.

JAMES BROWN - I Got You (I Feel Good).

Þorgeir Ástvaldsson - Á puttanum.

KK & MAGNÚS EIRÍKSSON - Óbyggðirnar Kalla.

Sprengjuhöllin - Keyrum yfir Ísland.

KK & MAGNÚS EIRÍKSSON - Óbyggðirnar Kalla.

Þorgeir Ástvaldsson - Á puttanum.

Sprengjuhöllin - Keyrum yfir Ísland.

Guðrún Gunnarsdóttir Dagskrárgerðarm., Friðrik Ómar Hjörleifsson - Ungur þér unni ég.

Þorgeir Ástvaldsson - Á puttanum.

Raggi Bjarna - Flottur Jakki.

ELTON JOHN - Don't Go Breaking My Heart.

ÞÚ OG ÉG - Í útilegu.

VAN MORRISON - Brown Eyed Girl.

ABBA - Does your mother know.

BIRGITTA HAUKDAL - Open Your Heart.

HREIMUR, MAGNI, BERGSVEINN OG GRETTISKÓRINN - Lífið er yndislegt.

HREIMUR - Get ekki hætt hugsa um þig.

LAND OG SYNIR - Von Mín Er Sú.

Stjórnin - Þegar sólin skín.

KC and The Sunshine Band, KC - Get down tonight.

GUS GUS - Ladyshave.

Birnir, GDRN - Sýna mér (ft. GDRN).

NO DOUBT - Don't Speak.

Stuðmenn - Ofboðslega frægur.

Herra Hnetusmjör - Stjörnurnar.

Archies, The - Sugar sugar.

ALBATROSS - Ég ætla skemmta mér.

Helga Möller - Ort í sandinn.

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Ábyggilega.

QUEEN - Bohemian Rhapsody.

Wonder, Stevie - Higher ground.

Ðe lónlí blú bojs - Harðsnúna Hanna.

Sinatra, Frank - My way.

Frumflutt

6. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Félagsheimilið

Félagsheimilið

Friðrik Ómar Hjörleifsson er húsvörður í Félagsheimilinu á Rás 2 alla sunnudaga í sumar loknum hádegisfréttum.

"Við loftum út úr Félagsheimilinu í sumar, hellum upp á kaffi, tökum spjallið og spilum dúndur tónlist. Landsmenn eru vanalega duglegir láta í sér heyra hvort sem það eru bændur úti á túni eða eða fólk á ferðinni vítt og breitt um landið. Félagsheimilið er öllum opið frá kl. 12:40 til fjegur" eins og Friðrik Ómar segir.

Fastir liðir verða á sínum stað: Gestur þáttarins, lagaþrennan, tímaflakkið og skemmtilegasta tónlistin í bænum!

Þættir

,