Félagsheimilið

Lagaþrennan og meira til í Félagsheimilinu

Húsvörður félagsheimilisins opnaði dyrnar þennan sunnudaginn.

Lagalisti:

SÍÐAN SKEIN SÓL - Halló, Ég Elska Þig.

NO DOUBT - Don't Speak.

ALOE BLACC - I Need A Dollar.

Sniglabandið - Selfoss er.

STUÐMENN - Fönn, Fönn, Fönn.

Sniglabandið - Selfoss er.

HIPSUMHAPS - Á hnjánum.

JOHNNY NASH - I Can See Clearly Now.

Eyþór Ingi Gunnlaugsson - Hugarórar.

WHAM! - Everything She Wants.

BJÖRGVIN HALLDÓRSSON - Spáðu Í Mig.

SÓLDÖGG - Aldrei Frið.

Selma Björnsdóttir - All Out Of Luck.

BJARTMAR GUÐLAUGSSON - Með vottorð í leikfimi.

CHER - Believe.

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Hvar Er Draumurinn?.

Royel Otis - Murder on the Dancefloor (triple j Like A Version).

NÝDÖNSK - Horfðu Til Himins.

Salka Sól Eyfeld - Sólin og ég.

MUGISON - Stingum Af.

PÁLMI GUNNARSSON - Hvers vegna varst'ekki kyrr?.

Bryan Ferry - Dont stop the dance.

SWEET - Ballroom Blitz.

TODMOBILE - Tryllt.

SPRENGJUHÖLLIN - Keyrum yfir Ísland.

BJÖRGVIN HALLDÓRS. & ERNA GUNNARSD. - Lífsdansinn.

VILHJÁLMUR VILHJÁLMSSON - Einbúinn.

Brimkló - Upp í sveit.

Elly Vilhjálms - Ég vil fara upp í sveit.

PÁLL ÓSKAR OG MILLJÓNAMÆRINGARNIR - Pabbi Vill Mambó.

AMY WINEHOUSE - Rehab.

ABBA - Ring Ring.

SÚKKAT - Kúkur Í Lauginni.

SLÉTTUÚLFARNIR & SIGGA BEINTEINS - Litli Karl.

Retro Stefson - Glow.

Simple Minds - Alive And Kicking.

LADDI - Grínverjinn.

PHARRELL - Happy.

THE TURTLES - Happy together.

Frumflutt

9. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Félagsheimilið

Félagsheimilið

Friðrik Ómar Hjörleifsson er húsvörður í Félagsheimilinu á Rás 2 alla sunnudaga í sumar loknum hádegisfréttum.

"Við loftum út úr Félagsheimilinu í sumar, hellum upp á kaffi, tökum spjallið og spilum dúndur tónlist. Landsmenn eru vanalega duglegir láta í sér heyra hvort sem það eru bændur úti á túni eða eða fólk á ferðinni vítt og breitt um landið. Félagsheimilið er öllum opið frá kl. 12:40 til fjegur" eins og Friðrik Ómar segir.

Fastir liðir verða á sínum stað: Gestur þáttarins, lagaþrennan, tímaflakkið og skemmtilegasta tónlistin í bænum!

Þættir

,