Tónlistarhátíðin Bræðslan var haldin í gærkvöldi. Ég sló á þráðinn til Pálma Gunnarssonar sem hefur sjaldan verið betri í röddinni. Einnig var Magni Ásgeirsson á línunni frá Borgafyrði Eystri en þar voru heimamenn í tiltekt. Landsmenn hringdu vill t og galið inn í útsendingu enda margir á faraldsfæti og með stillt á Rás 2 í bílnum.
Tónlist:
EMILÍANA TORRINI - Jungle Drum.
MADONNA - Holiday.
Cliff Richard & The Shadows - Summer Holiday.
TOTO - Rosanna.
MODEL - Lífið er lag.
Ward, Anita - Ring my bell.
Björgvin Halldórsson - Gullvagninn.
ARETHA FRANKLIN - Think.
WILSON PICKETT - Land Of 1000 Dances.
LOS LOBOS - La Bamba.
ERIC CLAPTON - Cocaine.
DURAN DURAN - Hungry Like The Wolf.
Gylfi Ægisson - Gústi Guðsmaður.
PAPAR - Jibbí Jei.
Gylfi Ægisson - Gústi Guðsmaður.
THE MAVERICKS - Dance The Night Away.
BJÖRN JÖRUNDUR OG EYJÓLFUR KRISTJÁN - Álfheiður Björk.
Eyjólfur Kristjánsson - Norðurljós.
EMMSJÉ GAUTI - Þúsund hjörtu.
Vilhjálmur Vilhjálmsson, Hljómsveit Ingimars Eydal - Vor í Vaglaskógi.
Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar - Sólarsamba.
PÁLMI GUNNARSSON - Hvers vegna varstu ekki kyrr.
Ellen Kristjánsdóttir, Mannakorn - Lifði og dó í Reykjavík.
QUEEN - I Want It All.
MAGNI - Heim.
ROLLING STONES - Miss You.
Toto - Hold the line.
Michael, George, Franklin, Aretha - I knew you were waiting (for me).
MIKE AND THE MECHANICS - Over My Shoulder.
SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Krókurinn.
RÍÓ TRÍÓ - Verst Af Öllu.
Herra Hnetusmjör - Elli Egils.
THE BEATLES - Birthday.
Jones, Tom Söngvari - It's not unusual.
THE JACKSON 5 - I Want You Back.
STJÓRNIN - Þessi Augu.
SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Ekkert Breytir Því.
Stuðmenn - Ástardúett.
Utangarðsmenn - Hiroshima.
Abba - Waterloo.
BOB MARLEY & THE WAILERS - Could You Be Loved.
FRANK SINATRA - My Way.