Félagsheimilið

Bjarni Arason var gestur þáttarins.

Félagsheimilið fékk Bjarna Arason í heimsókn. Við ræddum um feril Bjarna í tónlistinni og rifjuðum upp mörg skemmtileg augnablik. Lagaþrennan var á sínum stað og hlustendur á línunni.

Tónlist:

GRAFÍK - Presley.

BONNIE TYLER - Total eclipse of the heart.

ÞÚ OG ÉG - Dans, Dans, Dans.

Cash, Tommy - Espresso Macchiato (ESC Eistland).

PRINCE - Cream.

Rolling Stones, The - Sympathy for the devil.

URIAH HEEP - Easy livin.

ELTON JOHN - I'm still standing.

ABBA - Sos.

Lónlí blú bojs - Diggi liggi ló.

Lónlí blú bojs - Það blanda allir landa upp til stranda.

Lónlí blú bojs - Kærastan kemur til mín.

EAGLES - Take it easy.

Lónlí blú bojs - Diggi liggi ló.

Start - Seinna meir.

KAJ - Bara bada bastu (ESC Svíþjóð).

THE MAVERICKS - Dance The Night Away.

BOGOMIL FONT - Farin.

JÓNAS SIG - Hamingjan er hér.

SANTANA - Maria Maria.

Ríó - Dýrið gengur laust.

BJARNI ARASON - Það Stendur Ekki Á Mér.

BJARNI ARA - Karen.

Bjarni Arason - Aðeins lengur.

Bjarni Arason - Geri það með þér.

Jones, Tom Söngvari - It's not unusual.

Ragnhildur Gísladóttir - Fegurðardrottning.

EUROPE - The Final Countdown.

UTANGARÐSMENN - Kyrrlátt Kvöld.

Helgi Björnsson - Lífið sem eitt sinn var.

PÁLL ÓSKAR - Stanslaust stuð.

UNUN - Lög Unga Fólsins.

BRYAN ADAMS & TINA TURNER - It's Only Love.

THE BEATLES - Good Day Sunshine.

SUMARGLEÐIN - Ég fer í fríið.

Jakob Frímann Magnússon - Bein leið.

STUÐMENN - Búkalú.

JOHNNY AND THE HURRICANES - Red River Rock.

JONI MITCHELL - Big Yellow Taxi.

ROBYN - Dancing On My Own.

Á MÓTI SÓL - Spenntur.

THE WHITE STRIPES - Seven Nation Army.

Fleet Foxes - Mykonos.

Sinatra, Frank - My way.

Frumflutt

8. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Félagsheimilið

Félagsheimilið

Friðrik Ómar Hjörleifsson er húsvörður í Félagsheimilinu á Rás 2 alla sunnudaga í sumar loknum hádegisfréttum.

"Við loftum út úr Félagsheimilinu í sumar, hellum upp á kaffi, tökum spjallið og spilum dúndur tónlist. Landsmenn eru vanalega duglegir láta í sér heyra hvort sem það eru bændur úti á túni eða eða fólk á ferðinni vítt og breitt um landið. Félagsheimilið er öllum opið frá kl. 12:40 til fjegur" eins og Friðrik Ómar segir.

Fastir liðir verða á sínum stað: Gestur þáttarins, lagaþrennan, tímaflakkið og skemmtilegasta tónlistin í bænum!

Þættir

,