Félagsheimilið

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, tímaflakkið og frábær tónlist!

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, forseti borgarstjórnar Reykjavíkur ræddi um hátíðarhöldin í borginni í tilefni 17. júní sem er á morgun. Tímaflakkið var á sínum stað og hlustendur tóku virkan þátt í lagavali þáttarins.

Tónlist frá útsendingarlogg 2024-06-16

MANNAKORN - Á Rauðu Ljósi.

GCD - Mýrdalssandur.

Salka Sól Eyfeld - Sólin og ég.

BJARNI ARASON - Það Stendur Ekki Á Mér.

JÚNÍUS MEYVANT - Rise up.

TRÚBROT - My Friend And I.

Flott - Með þér líður mér vel.

CARPENTERS - Top Of The World.

HLH & SIGRÍÐUR BEINTEINSDÓTTIR - Vertu Ekki Plata Mig.

Jóhanna Guðrún Jónsdóttir Söngkona - Hetjan.

HOZIER, HOZIER - Take Me To Church.

Rodgers, Nile, Ingrosso, Benjamin, Shenseea, Purple Disco Machine, Rodgers, Nile, Ingrosso, Benjamin, Shenseea, Purple Disco Machine - Honey Boy (FT. NILE RODGERS & SHENSEEA).

BJÖRGVIN HALLDÓRSSON - Ég Fann Þig.

FLEETWOOD MAC - Little Lies.

NÝDÖNSK - Frelsið.

PRIMAL SCREAM - Rocks.

Spilverk þjóðanna - Miss You.

Helgi Björnsson - Ég fer á Landrover frá Mývatni á Kópasker.

Örvar Kristjánsson - Sunnanvindur.

Helgi Björnsson - Ég fer á Landrover frá Mývatni á Kópasker.

Ríó tríó - Dýrið gengur laust.

REBEKKA BLÖNDAL - Lítið ljóð.

JÓNAS SIG - Þyrnigerðið.

Þú og ég - Í útilegu.

JAMIROQUAI - Cosmic Girl.

FRIÐRIK DÓR - Fröken Reykjavík.

STJÓRNIN - Allt Í Einu.

HELGI BJÖRNS & REIÐMENN VINDANNA - Ferðalok (Ég er kominn heim).

BARAFLOKKURINN - I don't like your style.

EGILL ÓLAFSSON - Ekkert Þras.

TOPLOADER - Dancing In The Moonlight.

Ragnhildur Gísladóttir - Draumaprinsinn.

Bítlavinafélagið - Þrisvar í viku.

KUSK - Sommar.

PATRi!K & LUIGI - Skína.

Páll Rósinkranz - Liljan.

Lónlí blú bojs - Út og suður þrumustuð.

GRINDAVÍK ft. Daddi Willard - Og þeir skora (Grindavíkurlagið).

QUEEN - Bohemian Rhapsody.

Frumflutt

16. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Félagsheimilið

Félagsheimilið

Friðrik Ómar Hjörleifsson er húsvörður í Félagsheimilinu á Rás 2 alla sunnudaga í sumar loknum hádegisfréttum.

"Við loftum út úr Félagsheimilinu í sumar, hellum upp á kaffi, tökum spjallið og spilum dúndur tónlist. Landsmenn eru vanalega duglegir láta í sér heyra hvort sem það eru bændur úti á túni eða eða fólk á ferðinni vítt og breitt um landið. Félagsheimilið er öllum opið frá kl. 12:40 til fjegur" eins og Friðrik Ómar segir.

Fastir liðir verða á sínum stað: Gestur þáttarins, lagaþrennan, tímaflakkið og skemmtilegasta tónlistin í bænum!

Þættir

,