Af stað

Svínanes

Sigurlaugur Ingólfsson, sagn- og fornleifafræðingur, segir frá jörðinni Svínanesi á sunnanverðum Vestfjörðum. Jörðin er komin í eyði en þar bjuggu forfeður hans áður, kynslóð fram af kynslóð.

Frumflutt

8. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Af stað

Af stað

Þættir þar sem sagt er frá ýmsum stöðum um allt land. Stöðum sem eiga sér sérstakt pláss í hjörtum viðmælenda.

Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.

Þættir

,