Af stað

Drekagil

Rakel Hinriksdóttir, fjölmiðla- og listakona og formaður Sunn: samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi, segir frá upplifun sinni af hálendinu þegar hún var skálavörður í Drekagili, austan Dyngjufjalla.

Frumflutt

16. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Af stað

Af stað

Þættir þar sem sagt er frá ýmsum stöðum um allt land. Stöðum sem eiga sér sérstakt pláss í hjörtum viðmælenda.

Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.

Þættir

,