Flatey á Breiðafirði
Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir, leikkona og handritshöfundur, segir frá því þegar hún kom fyrst í Flatey á Breiðafirði og hvernig eyjan varð strax að miklum uppáhaldsstað sem hún sækir…
Þættir þar sem sagt er frá ýmsum stöðum um allt land. Stöðum sem eiga sér sérstakt pláss í hjörtum viðmælenda.
Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.