Laugavegurinn í Reykjavík
Kristinn Schram, dósent í þjóðfræði við Háskóla Íslands, segir frá Laugaveginum í Reykjavík og hvernig sú gata hefur verið miðpunkturinn í lífi hans og fjölskyldunnar í gegnum áratugina.
Þættir þar sem sagt er frá ýmsum stöðum um allt land. Stöðum sem eiga sér sérstakt pláss í hjörtum viðmælenda.
Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.