Af stað

Laugavegurinn í Reykjavík

Kristinn Schram, dósent í þjóðfræði við Háskóla Íslands, segir frá Laugaveginum í Reykjavík og hvernig gata hefur verið miðpunkturinn í lífi hans og fjölskyldunnar í gegnum áratugina.

Frumflutt

5. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Af stað

Af stað

Þættir þar sem sagt er frá ýmsum stöðum um allt land. Stöðum sem eiga sér sérstakt pláss í hjörtum viðmælenda.

Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.

Þættir

,