Af stað

Heimsendi í Skaftá

Katrín Gunnarsdóttir, forstöðumaður Kirkjubæjarstofu, segir frá gönguleiðinni niður Heimsendaskerjum í Skaftá. Þangað fer hún til sækja sér orku og hreinsa hugann.

Frumflutt

15. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Af stað

Af stað

Þættir þar sem sagt er frá ýmsum stöðum um allt land. Stöðum sem eiga sér sérstakt pláss í hjörtum viðmælenda.

Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.

Þættir

,