Af stað

Grindavíkurhraun

Bergur Þór Ingólfsson, leikhússtjóri hjá Leikfélagi Akureyrar, rifjar upp minningar sínar af Grindavíkurhrauni og hugleiðir allar þær breytingar sem hafa orðið á náttúrunni á æskuslóðum hans í Grindavík.

Frumflutt

3. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Af stað

Af stað

Þættir þar sem sagt er frá ýmsum stöðum um allt land. Stöðum sem eiga sér sérstakt pláss í hjörtum viðmælenda.

Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.

Þættir

,