Af stað

Möðrudalur á Fjöllum

Urður Snædal, þýðandi og prófarkarlesari, segir frá minningum sínum úr Möðrudal á Fjöllum. Þar dvaldist hún ótalmörg sumur frá því hún var barn og foreldrar hennar ráku vegasjoppuna Fjallakaffi.

Frumflutt

7. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Af stað

Af stað

Þættir þar sem sagt er frá ýmsum stöðum um allt land. Stöðum sem eiga sér sérstakt pláss í hjörtum viðmælenda.

Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.

Þættir

,