Fagriskógur
Chanel Björk Sturludóttir, fjömiðlakona og meistaranemi, segir frá tengingum sínum við Fagraskóg í Eyjafirði en staðurinn er henni og fjölskyldunni afar kær.
Þættir þar sem sagt er frá ýmsum stöðum um allt land. Stöðum sem eiga sér sérstakt pláss í hjörtum viðmælenda.
Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.