Af stað

Víkur

Áskell Heiðar Ásgeirsson, lektor við ferðamáladeild Háskólans á Hólum, segir frá stað í grennd við heimaslóðir hans á Borgarfirði eystri, sem heimafólk kallar Víkur en er einnig þekktur sem Víknaslóðir.

Frumflutt

30. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Af stað

Af stað

Þættir þar sem sagt er frá ýmsum stöðum um allt land. Stöðum sem eiga sér sérstakt pláss í hjörtum viðmælenda.

Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.

Þættir

,