Af stað

Blæjuvatn og Gjögurinn

Hermann Gunnar Jónsson, náttúruunnandi frá Hvarfi í Bárðardal, hefur ferðast mikið um óbyggðir og þá sérstaklega á heimaslóðum sínum. Hermann lýsir leiðinni og umhverfinu á tveimur stöðum á Gjögraskaga, eða Flateyjarskaga eins og hann er líka kallaður. Þessir staðir eru Blæjuvatn og Gjögurinn.

Frumflutt

8. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Af stað

Af stað

Þættir þar sem sagt er frá ýmsum stöðum um allt land. Stöðum sem eiga sér sérstakt pláss í hjörtum viðmælenda.

Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.

Þættir

,