Svínanes
Sigurlaugur Ingólfsson, sagn- og fornleifafræðingur, segir frá jörðinni Svínanesi á sunnanverðum Vestfjörðum. Jörðin er komin í eyði en þar bjuggu forfeður hans áður, kynslóð fram…
Þættir þar sem sagt er frá ýmsum stöðum um allt land. Stöðum sem eiga sér sérstakt pláss í hjörtum viðmælenda.
Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.