Spákonufell
Magnús B. Jónsson, fyrrverandi sveitarstjóri á Skagaströnd, segir frá Spákonufelli sem er einn af hans eftirlætisstöðum og hefur mikið gildi fyrir alla Skagstrendinga.
Þættir þar sem sagt er frá ýmsum stöðum um allt land. Stöðum sem eiga sér sérstakt pláss í hjörtum viðmælenda.
Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.