Bæjarskersfjara
Bylgja Baldursdóttir, skólastjóri í Sandgerðisskóla, segir frá tengslum sínum við Bæjarskersfjöruna í heimabæ sínum Sandgerði. Þar hefur hún átt margar góðar stundir og iðkar þar sjósund…
Þættir þar sem sagt er frá ýmsum stöðum um allt land. Stöðum sem eiga sér sérstakt pláss í hjörtum viðmælenda.
Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.