Af stað

Húsin á Djúpavogi

Þorbjörg Sandholt skólastjóri á Djúpavogi, Obba eins og hún er alltaf kölluð, hugleiðir um sinn eftirlætisstað og spyr sig hvað gerir staði uppáhaldi. Hún segir sérstaklega frá garðinum við hús ömmu sinnar í Grænuhlíð.

Frumflutt

4. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Af stað

Af stað

Þættir þar sem sagt er frá ýmsum stöðum um allt land. Stöðum sem eiga sér sérstakt pláss í hjörtum viðmælenda.

Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.

Þættir

,