Af stað

Herjólfsdalur

Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum segir frá Herjólfsdal. Þaðan á hún margar góðar minningar úr bernsku og ekki síst frá Þjóðhátíð.

Frumflutt

29. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Af stað

Af stað

Þættir þar sem sagt er frá ýmsum stöðum um allt land. Stöðum sem eiga sér sérstakt pláss í hjörtum viðmælenda.

Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.

Þættir

,