08:03
Fram og til baka
Logi Pedro og göturnar í Portúgal og Reykjavík
Fram og til baka

Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.

Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður og hönnuður flutti óvænt sem barn að aldri til Íslands frá Portúgal vegna veikinda móður sinnar og þau settust að í miðborg Reykjavíkur. Það var nauðsynlegt til að vera nálægt Landsspítalanum. Logi Pedro segir frá götunum fimm í lífi sínu í Portúgal, Reykjavík og Berlín.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 50 mín.
,