Vinsældalisti Rásar 2

Dream Team með OMAM í fyrsta sæti

Hljómsveitin Of Monsters and Men tekur lokastökkið á toppinn og færist úr 2. sæti í síðustu viku upp í það fyrsta núna.

Umsjón: Matthías Már Magnússon.

Lagalisti:

GDRN og Kristmundur Axel - Blágræn.

Birta Dís Gunnarsdóttir - Fljúgðu burt.

Hljómsveitin Eva - Ást.

The Lumineers - Asshole.

Say She She - Disco Life.

Curtis Harding - The Power.

Wolf Alice - Just Two Girls.

Daði Freyr Pétursson - Me and you.

Turnstile - Seein' stars.

Á móti sól - Fyrstu laufin.

Young, Lola - d£aler.

Royel Otis - Who's your boyfriend.

Salka Sól Eyfeld - Úr gulli gerð.

Of Monsters and Men - Dream Team.

Frumflutt

25. okt. 2025

Aðgengilegt til

25. okt. 2026
Vinsældalisti Rásar 2

Vinsældalisti Rásar 2

Farið yfir vinsælustu lög Rásar 2 þessa vikuna.

Umsjón: Hulda G. Geirsdóttir.

Samantekt lista: Sigurður Þorri Gunnarsson.

Þættir

,