19:20
Lagalistinn
Friðrik Ingi Rúnarsson
Lagalistinn

Tekið er á móti gesti sem fer í gegnum lög sem svör við ákveðnum spurningum. Hvað var fyrsta lagið sem þú hlustaðir á aftur og aftur? Hvaða lag myndiru spila til að loka frábærum degi? Hvert er jarðarfaralagið þitt? Þetta eru nokkrar af þeim spurningum sem poppa upp en svo fylgir einhverskonar æviágrip með í kjölfarið.

Einn þekktasti körfuboltaþjálfari landsins mætir í lagalistann í þetta skiptið með íþróttatöskuna fulla af lögum sem einkennt hafa líf hans og svara spurningunum sem við setjum alltaf upp með. Í kjölfarið ræðum við lífshlaupið á hundavaði og allt þar á milli.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 56 mín.
,