Dagamunur

Minningar og draumar um Vatnsmýrina

Gengið um Vatnsmýrina í fylgd Helga M. Sigurðssonar, sagnfræðings, Valdimars Ómarssonar og Hjálmars Diego Arnarsonar, flugumferðarstjóra. Einnig er rætt við Dag B. Eggertsson, lækni og formann Skipulagsráðs Reykjavíkur.

Frumflutt

25. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Dagamunur

Dagamunur

Þættir

,