Gengið um Vatnsmýrina í fylgd Helga M. Sigurðssonar, sagnfræðings, Valdimars Ómarssonar og Hjálmars Diego Arnarsonar, flugumferðarstjóra. Einnig er rætt við Dag B. Eggertsson, lækni og formann Skipulagsráðs Reykjavíkur.