16:05
Tónhjólið
Tónhjólið

Tónlist úr ýmsum áttum. Nýjar hljóðritanir Rásar 1 í bland við nýjar plötur íslenskrar og erlendrar tónlistar.

Berglind María Tómasdóttir fjallar um ólíkar hörpur í þessum þætti. Dúóið Rán kemur við sögu og meðlimir þess Melissa Akten og Ida Nörby - segja Berglindi Maríu frá því sem þær eru að fást við.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 19 mín.
,