17:25
Orð af orði
Tilberi, ótili og Tilbury
Orð af orði

Þáttur um íslenskt mál og önnur mál.

Umsjón: Anna Sigríður Þráinsdóttir og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.

Þáttur um íslensku og önnur mál. Umsjón: Guðrún Línberg Guðjónsdóttir og Kristján Friðbjörn Sigurðsson.

Orð af orði, þáttur um íslensku og önnur mál.

Í þættinum í dag verður fjallað um undarlegt kvikindi í íslenskri þjóðtrú. Meðal þess sem kemur við sögu er bretavinnan svokallaða; strokkar og skilvindur í íbúð í vesturbænum í Reykjavík; nafnorðin tili og beri; og hin fjölhæfa sögn bera.

Umsjón: Bjarni Benedikt Björnsson og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.

Er aðgengilegt til 27. apríl 2026.
Lengd: 29 mín.
e
Endurflutt.
,