Bráðum fæðast lítil lömb

Frumflutt

24. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Bráðum fæðast lítil lömb

Bráðum fæðast lítil lömb

Þáttur um íslenska söngleiki um vorkomuna.

Á 20. öld voru oft samin stutt leikrit um sigur vorsins yfir vetrinum, söngleikir sem fluttir voru af börnum á sumardaginn fyrsta.

Í þessum þætti verða flutt atriði úr nokkrum slíkum söngleikjum. Meðal skálda eru Guðmundur Guðmundsson skólaskáld, Jóhannes úr Kötlum og Margrét Jónsdóttir og meðal tónsmiða Emil Thoroddsen, Ingi T. Lárusson, Birgir Helgason og Margrét Sighvatsdóttir.

Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.

,