20:20
Lesandi vikunnar
Urður Gunnarsdóttir
Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í dag var svo Urður Gunnarsdóttir, verkefnastjóri, en hún vinnur að atvinnu- og byggðaþróun, markaðsmálum og öðru tilfallandi og býr austur í Fljótsdal. Við fengum að vita hvaða bækur hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Urður talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

Strá fyrir Straumi – Sigríður Pálsdóttir e. Erlu Huldu Halldórsdóttur

Hnífur e. Salman Rushdie

Í skugga trjánna e. Guðrún Eva Mínervudóttir

Æviminningar Sigfúsar á Austfjarðarútunni e. Vilhjálm Einarsson

Vefarinn mikli frá Kasmír e. Halldór Laxness

Bone Clocks e. David Mitchell

Eyland e. Sigríði Hagalín

Er aðgengilegt til 27. apríl 2026.
Lengd: 14 mín.
e
Endurflutt.
,